Til þess að ná árangri á markaði þurfa fyrirtæki að þekkja þann markhóp sem þau vilja ná til og til þess er notuð svokölluð markhópagreining. Slík greining hefur það að markmiðið að gera markaðsstarf hnitmiðaðra ásamt... Read More | Share it now!
Markaðsmál hjá stofnunum sem ekki eru reknar í hagnaðarskyni (nonprofit)
Ég er að lesa bókina Successful Marketing Strategies for Noneprofit Organisation eftir Barry J. McLeish. Bókin er á leslista kúrs um markaðssmál fræðslustofnana sem ég er að taka við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Bókin er... Read More | Share it now!
Gæðastarf og markaðsstarf – hver er tengingin?
Hvernig tengist gæðastarf og markaðsstarf í menntastofnunum? Í þessari bloggfærslu langar mig til að velta þessu fyrir mér. Í gæðastarfi og innleiðingu gæðastjórnunar í menntastofnunum fellst aukinn fókus nemendur og þá ekki... Read More | Share it now!